Paul Churchland

Paul Churchland
Persónulegar upplýsingar
Fæddur21. október 1942 (1942-10-21)
SvæðiVestræn heimspeki
TímabilHeimspeki 20. aldar,
Heimspeki 21. aldar
Skóli/hefðRökgreiningarheimspeki
Helstu ritverkMatter and Consciousness; „Functionalism, Qualia, and Intentionality“; „Eliminative Materialism and the Propositional Attitudes“
Helstu kenningarMatter and Consciousness; „Functionalism, Qualia, and Intentionality“; „Eliminative Materialism and the Propositional Attitudes“
Helstu viðfangsefnihugspeki, vísindaheimspeki, frumspeki, þekkingarfræði, gervigreind

Paul Churchland (fæddur 21. október 1942) er kanadískur heimspekingur sem er einkum þekktur fyrir skrif sín um hugspeki. Hann er prófessor í heimspeki við Kaliforníuháskóla í San Diego.

Churchland lauk doktorsnámi frá Pittsburgh-háskóla árið 1969 undir leiðsögn Wilfrids Sellars. Hann er eiginmaður heimspekingsins Patriciu Churchland.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne