Paul Churchland | |
---|---|
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 21. október 1942 |
Svæði | Vestræn heimspeki |
Tímabil | Heimspeki 20. aldar, Heimspeki 21. aldar |
Skóli/hefð | Rökgreiningarheimspeki |
Helstu ritverk | Matter and Consciousness; „Functionalism, Qualia, and Intentionality“; „Eliminative Materialism and the Propositional Attitudes“ |
Helstu kenningar | Matter and Consciousness; „Functionalism, Qualia, and Intentionality“; „Eliminative Materialism and the Propositional Attitudes“ |
Helstu viðfangsefni | hugspeki, vísindaheimspeki, frumspeki, þekkingarfræði, gervigreind |
Paul Churchland (fæddur 21. október 1942) er kanadískur heimspekingur sem er einkum þekktur fyrir skrif sín um hugspeki. Hann er prófessor í heimspeki við Kaliforníuháskóla í San Diego.
Churchland lauk doktorsnámi frá Pittsburgh-háskóla árið 1969 undir leiðsögn Wilfrids Sellars. Hann er eiginmaður heimspekingsins Patriciu Churchland.